Jordan Henderson, fyrirliði nýkrýndra Englandsmeistara, Liverpool, verður ekki meira með á yfirstandandi keppnistímabili vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í sigri gegn Brighton í 34. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspynu karla fyrr í vikunni.

Henderson greinir frá þessi í færslu á Instagram-síðu sinni í dag.

Liverpool hefur nú þegar tryggt sér titilinn en liðið hefur 92 stig á toppi deildarinnar og er með 23 stiga forskot á Manchester City sem er í öðru sæti. Henderson hefur leikið 30 af 34 leikjum Liverpool á leiktíðinni og skorað í þeim leikjum fjögur mörk.

Næsti leikur Liverpool er á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans hjá Burnley en leikurinn fer fram á Anfield og hefst klukkan 14.00 á morgun.

View this post on Instagram

Unfortunately following the knee injury I picked up against Brighton on Wednesday I will now miss the last two weeks of the season. However, my rehabilitation will start immediately and I’ll be working hard to be back to full fitness in just a matter of weeks in order to be fully ready for the start of the new season. Of course it’s not the way I’d have preferred to have finished the season on a personal level but it’s been an incredible campaign for us so far as a team and as a club and I’ll be doing everything I can to support the boys for the final games from the sidelines. I’m sure the lads will ensure we finish the season off on a high. Thanks to everyone for the messages of support and I look forward to being back our there as soon as possible. #YNWA ❤️

A post shared by Jordan Henderson (@jhenderson) on