Fótbolti

Heimir sagður í við­ræðum við lið í Katar

​Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er í viðræðum við lið í Katar, Al Arabi að nafni.

Heimir Hallgrímsson gæti verið á leiðinni í sólina í Mið-Austurlöndunum. Fréttablaðið/Getty

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er í viðræðum við lið í Katar, Al Arabi að nafni. Frá þessu er greint í miðlum hið ytra en Fótbolti.net hefur það eftir heimildum sínum að Heimir hafi ferðast út til viðræðna við ónefnt lið.

Heimir lét af störfum sem þjálfari landsliðsins eftir HM í Rússlandi í sumar eftir sjö farsæl ár í starfi hjá KSÍ.

Al Arabi er frá höfuðborginni Doha. Það hefur sjö sinnum orðið meistari í úrvalsdeildinni í Katar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Helgi kominn með nýtt starf

Fótbolti

De Ligt valinn Gulldrengurinn

Fótbolti

Arnór Ingvi etur kappi við Chelsea

Auglýsing

Nýjast

Guðrún Brá lék á pari í dag

Ragnar og Arnór Þór verða liðsfélagar

Tindastóll fær Stjörnuna í heimsókn

José Mourinho rekinn

Al­þjóð­legt Cross­Fit mót haldið á Ís­landi í maí

Keflavík, Haukar og Njarðvík áfram í bikarnum

Auglýsing