Fótbolti

Heimir sagður í við­ræðum við lið í Katar

​Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er í viðræðum við lið í Katar, Al Arabi að nafni.

Heimir Hallgrímsson gæti verið á leiðinni í sólina í Mið-Austurlöndunum. Fréttablaðið/Getty

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er í viðræðum við lið í Katar, Al Arabi að nafni. Frá þessu er greint í miðlum hið ytra en Fótbolti.net hefur það eftir heimildum sínum að Heimir hafi ferðast út til viðræðna við ónefnt lið.

Heimir lét af störfum sem þjálfari landsliðsins eftir HM í Rússlandi í sumar eftir sjö farsæl ár í starfi hjá KSÍ.

Al Arabi er frá höfuðborginni Doha. Það hefur sjö sinnum orðið meistari í úrvalsdeildinni í Katar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Elías Rafn etur kappi við Man.Utd

Fótbolti

„Ronaldo á bara þrjá Evróputitla“

Fótbolti

Sjáðu ótrúlegar móttökur sem Zenit fékk í gær

Auglýsing

Nýjast

Lacazette missir af leikjunum gegn Rennes

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum um helgina

Laporte gerir langtíma samning

Ólympíunefndin hafnaði skvassi í fjórða sinn

Pep hafði ekki áhuga á að þjálfa Chelsea

Chelsea mun á­frýja fé­lags­skipta­banninu

Auglýsing