Enski boltinn

Hazard segir að alla dreymi um að leika í treyju Real

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, virtist ýta undir orðróma um að hann væri á förum frá Chelsea til Real Madrid í viðtali sem birtist í aðdraganda leik gærdagsins þar sem hann sagði að alla leikmenn dreymdi um að spila með Real Madrid.

Hazard niðurlútur stuttu eftir að Belgía féll úr leik í undanúrslitum HM í gær. Fréttablaðið/Getty

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, virtist ýta undir orðróma um að hann væri á förum frá Chelsea til Real Madrid í viðtali sem birtist í aðdraganda leik gærdagsins þar sem hann sagði að alla leikmenn dreymdi um að spila með Real Madrid.

Forráðamenn Real Madrid eru í leit að arftaka Cristiano Ronaldo sem yfirgaf félagið í gær og samdi við Juventus eftir níu ár í Madríd.

Hazard hefur lengi verið orðaður við spænska stórveldið og munu forráðamenn Real Madrid eflaust leggja áherslu á að finna staðgengil fyrir Ronaldo.

„Auðvitað var það hluti draumsins að spila undir Zidane en það dreymir alla leikmenn um að spila hjá Real Madrid. Það er eitthvað sérstakt við þessa hvítu treyju.“

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Uxinn farinn að æfa með bolta á ný

Enski boltinn

Umboðsmaður Yaya Toure skaut á Pep eftir tapið

Enski boltinn

City fyrsta enska liðið sem tapar fjórum í röð í Meistaradeildinni

Auglýsing

Nýjast

Arsenal setti fjögur gegn Vorskla Poltava

Willian skoraði eina mark Chelsea í Grikklandi

Ólafía á einu höggi yfir pari á Spáni

Al­þjóða lyfja­eftir­litið af­léttir banni Rússa

Orku­drykkja­ein­vígið í Leipzig

Völsungi úrskurðaður sigur gegn Huginn

Auglýsing