Enski boltinn

Hazard segir að alla dreymi um að leika í treyju Real

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, virtist ýta undir orðróma um að hann væri á förum frá Chelsea til Real Madrid í viðtali sem birtist í aðdraganda leik gærdagsins þar sem hann sagði að alla leikmenn dreymdi um að spila með Real Madrid.

Hazard niðurlútur stuttu eftir að Belgía féll úr leik í undanúrslitum HM í gær. Fréttablaðið/Getty

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, virtist ýta undir orðróma um að hann væri á förum frá Chelsea til Real Madrid í viðtali sem birtist í aðdraganda leik gærdagsins þar sem hann sagði að alla leikmenn dreymdi um að spila með Real Madrid.

Forráðamenn Real Madrid eru í leit að arftaka Cristiano Ronaldo sem yfirgaf félagið í gær og samdi við Juventus eftir níu ár í Madríd.

Hazard hefur lengi verið orðaður við spænska stórveldið og munu forráðamenn Real Madrid eflaust leggja áherslu á að finna staðgengil fyrir Ronaldo.

„Auðvitað var það hluti draumsins að spila undir Zidane en það dreymir alla leikmenn um að spila hjá Real Madrid. Það er eitthvað sérstakt við þessa hvítu treyju.“

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Son og Lamela framlengja við Tottenham

Enski boltinn

Liver­pool búið að ganga frá kaupum á Alis­son

Enski boltinn

Pappírsmál Alexis Sánchez komin á hreint

Auglýsing

Nýjast

Handbolti

Töpuðu með 10 í gær en unnu Svía í dag

Golf

Bein lýsing: Haraldur á þremur yfir á öðrum hring

Fótbolti

AC Milan hleypt aftur í Evrópudeildina

Golf

Haraldur hefur leik um þrjúleytið

Körfubolti

KR-ingar búnir að semja við Bandaríkjamann

Körfubolti

Hrafn mun þjálfa Álftanes næsta vetur

Auglýsing