Handbolti

Haukar komust örugglega áfram

Einn leikur fór fram í 32-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í kvöld.

Orri Freyr var markahæstur á vellinum með ellefu mörk. Fréttablaðið/Ernir

Haukar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir öruggan sigur á KA, 23-30, fyrir norðan í kvöld.

KA vann stórsigur, 31-20, í leik liðanna í KA-heimilinu í Olís-deildinni í september en Haukar náðu fram hefndum í kvöld.

Orri Freyr Þorkelsson skoraði ellefu mörk fyrir Hauka sem voru 10-16 yfir í hálfleik. Alls komust tíu leikmenn gestanna á blað í leiknum.

Tarik Kasumovic gerði sex mörk fyrir KA.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Frakkar unnu sannfærandi sigur á Spáni

Handbolti

Vítabaninn Björgvin vaknaður

Handbolti

Dansa við þá stóru á stærsta sviðinu

Auglýsing

Nýjast

Skytturnar unnu nágrannaslaginn gegn Chelsea

Í beinni: Þýskaland 5 - 3 Ísland

Gylfi Þór jafnaði markamet Eiðs Smára í dag

Liverpool slapp með skrekkinn gegn Palace

PAOK búið að bjóða í Sverri Inga

Jota með þrennu í dramatískum sigri Úlfanna

Auglýsing