NBA

Hard­en, LeBron og Davis berjast um MVP-titilinn

James Harden, Houston Rockets, LeBron James, Clevelnad Cavaliers og Anthony Davis, New Orleans Pelicans, eru þeir þrír sem koma til greina sem besti leikmaður NBA-deildarinnar (e. MVP) á nýafstöðnu tímabili.

LeBron og Harden berjast um MVP-titilinn ásamt Anthony Davis. Fréttablaðið/Getty

James Harden, Houston Rockets, LeBron James, Clevelnad Cavaliers og Anthony Davis, New Orleans Pelicans, eru þeir þrír sem koma til greina sem besti leikmaður NBA-deildarinnar (e. MVP) á nýafstöðnu tímabili.

Var þetta kynnt í nótt en LeBron hefur hreppt þessi verðlaun fjórum sinnum á ferlinum á meðan Harden og Davis hafa aldrei unnið til þeirra.

Þurfti Harden að horfa á eftir verðlaununum til Russell Westbrook á síðasta ári þrátt fyrir að eiga stórkostlegt tímabil í einu af bestu liðum deildarinnar.

Er Davis einnig tilnefndur sem varnarmaður ársins en þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem hann kemur til greina sem leikmaður ársins í lokakosningunni.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

NBA

Leikmaður Celtics kærður fyrir gróft heimilisofbeldi

NBA

Ginobili leggur skóna á hilluna

NBA

Melo búinn að skrifa undir hjá Houston Rockets

Auglýsing

Nýjast

Auka fjárframlög til kvennaboltans um helming

Segja að Raiola sé búinn að semja við Barcelona

Axel velur æfingahóp

Bolt er með tilboð frá liði í Evrópu

Guardiola opinn fyrir því að þjálfa á Ítalíu

Ríkjandi meistarar fara í Sandgerði

Auglýsing