Fótbolti

Hafa ekki tapað gegn erlendu liði í úrslitum í 17 ár

Spænsk lið hafa átt frábæru gengi að fagna í úrslitaleikjum í Evrópukeppnum en sautján ár eru síðan spænskt lið tapaði síðast úrslitaleik gegn liði utan Spánar.

Kahn og félagar í Bayern voru síðasta liðið til að sigra spænskt lið í úrslitum Evrópukeppni. Fréttablaðið/Getty

Spænsk lið hafa átt frábæru gengi að fagna í úrslitaleikjum í Evrópukeppnum en sautján ár eru síðan spænskt lið tapaði síðast úrslitaleik gegn liði utan Spánar.

Hefur spænskt lið leikið til úrslita sautján sinnum á þessum tíma, níu sinnum í Evrópudeildinni og átta sinnum í Meistaradeild Evrópu. Leikur Real Madrid og Liverpool í lok mánaðar verður sá átjándi og níundi í Meistaradeildinni.

Hefur þrívegis farið svo að úrslitaleikirnir eru á milli spænskra liða en það eru einu tapleikir spænskra liða í úrslitaleikjum á þessum sautján árum.

Var það síðast lið Bayern Munchen sem vann Valencia í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 2001 eftir vítaspyrnukeppni.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

„Ekki í boði að spila neinn skítaleik“

Fótbolti

Misjafnt gengi Manchester-liðanna

Fótbolti

Arnór: „Dreymt um þetta síðan maður var krakki“

Auglýsing

Nýjast

Arnór skoraði og lagði upp gegn Real Madrid

KSÍ setur fleiri ársmiða í sölu

Þriðji stórsigur Noregs í röð

Sterling þótti bera af í nóvember

Vandræði hjá Liverpool með varnarlínuna

Valsmenn selja Pedersen til Moldavíu

Auglýsing