Fótbolti

Hafa ekki tapað gegn erlendu liði í úrslitum í 17 ár

Spænsk lið hafa átt frábæru gengi að fagna í úrslitaleikjum í Evrópukeppnum en sautján ár eru síðan spænskt lið tapaði síðast úrslitaleik gegn liði utan Spánar.

Kahn og félagar í Bayern voru síðasta liðið til að sigra spænskt lið í úrslitum Evrópukeppni. Fréttablaðið/Getty

Spænsk lið hafa átt frábæru gengi að fagna í úrslitaleikjum í Evrópukeppnum en sautján ár eru síðan spænskt lið tapaði síðast úrslitaleik gegn liði utan Spánar.

Hefur spænskt lið leikið til úrslita sautján sinnum á þessum tíma, níu sinnum í Evrópudeildinni og átta sinnum í Meistaradeild Evrópu. Leikur Real Madrid og Liverpool í lok mánaðar verður sá átjándi og níundi í Meistaradeildinni.

Hefur þrívegis farið svo að úrslitaleikirnir eru á milli spænskra liða en það eru einu tapleikir spænskra liða í úrslitaleikjum á þessum sautján árum.

Var það síðast lið Bayern Munchen sem vann Valencia í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 2001 eftir vítaspyrnukeppni.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Kviknaði í sigur­rútu Red Star Bel­grad

Fótbolti

Sara Björk tvöfaldur meistari

Fótbolti

Þjálfari Kolbeins hættir eftir tímabilið

Auglýsing

Nýjast

Handbolti

Meistari í þriðja landinu á síðustu þremur árum

Sport

Þrjú komin á heimsleikana

Handbolti

Bundu endi á 10 ára sigurgöngu Veszprém

Handbolti

Bjarki Már EHF-meistari

Enski boltinn

Segir Lukaku hafa ákveðið að byrja á bekknum

Enski boltinn

„Chelsea gæti þurft að selja Hazard“

Auglýsing