Gylf­i Sig­urðs­son, leik­mað­ur E­ver­ton og ís­lensk­a lands­liðs­ins í knatt­spyrn­u, er sagð­ur neit­a sök í máli er varð­ar brot gegn barn­i. Þett­a herm­a heim­ild­ir bresk­a göt­u­blaðs­ins The Sun.

Liðs­menn E­ver­ton eru sagð­ir í á­fall­i eft­ir að liðs­fé­lag­i þeirr­a var hand­tek­inn. Þett­a kem­ur fram á vef The Sun sem hef­ur það eft­ir heim­ild­ar­mann­i sín­um inn­an liðs­ins. Þar seg­ir að fregn­irn­ar af hand­tök­unn­i hafi kom­ið flatt upp á leik­menn liðs­ins.

„Frétt­irn­ar af hand­tök­unn­i voru mik­ið á­fall. Liðs­fé­lag­ar hans höfð­u ekki hug­mynd. Allir hjá fé­lag­in­u eru orð­laus­ir. Það verð­ur ekk­ert skil­ið und­an við rann­sókn máls­ins og allt skoð­að. Klúbb­ur­inn greind­i öll­um leik­mönn­um frá þess­u í gær. Leik­menn­irn­ir eru í al­gjör á­fall­i. Hinn hand­tekn­i er mjög vin­sæll liðs­mað­ur svo eng­in fær trú­að þess­u. Leik­menn­irn­ir vona all­ir að þett­a sé mis­skiln­ing­ur eða mis­tök eða eitt­hvað,“ seg­ir heim­ild­ar­mað­ur­inn.