MMA

Gunnar léttir sig fyrir bardagann á morgun

Gunnar Nelson, bardagakappi, er í fullum undirbúning fyrir bardaga sinn gegn Leon Edwards sem fer fram á morgun og beitir mismunandi brögðum til að tryggja að hann verði í réttri þyngd fyrir mælingu á morgun.

Gunnar hefur komið sér vel fyrir.

Íslenski bardagakappinn Gunnar Nelson er á fullu þessa dagana við undirbúning fyrir bardaga sinn gegn Leon Edwards sem líkt og alþjóð veit fer fram næstkomandi laugardagskvöld en kærastan hans, Franscisca Björk setti afar skemmtilega mynd af kappanum á netið í gær. 

Líkt og Fréttablaðið hefur greint frá hefur kappinn verið nokkuð duglegur að birta myndir og myndbönd af undirbúningsferlinu á samfélagsmiðlum en á umræddi mynd sem kærastan hefur sett inn má sjá Gunnar vel pakkaðan inn í sæng með handklæði utan um sig en kappinn er að létta sig til að tryggja að hann verði í réttum þyngdarflokki á morgun.

Gunnar hefur sagt að hann sé vel undirbúinn og á góðum stað fyrir bardagann gegn Edwards sem fer fram á O2 Arena í London klukkan 20:00 annað kvöld en viðtal við kappann má sjá hér að neðan. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

MMA

Gunnar þakklátur fyrir stuðninginn um helgina

MMA

Eitt skref til baka hjá Gunnari

MMA

Edwards sigraði Gunnar í London

Auglýsing

Nýjast

Vildu gefa Söru Björk frí til að safna kröftum

Lokapróf koma í veg fyrir að Agla María fari með til Suður-Kóreu

Fimm breytingar á hópnum sem fer til Suður-Kóreu

Stórleikur hjá Söru Björk gegn Lyon í dag

Heimir og Aron Einar sameinaðir á ný í Katar

Sjáum í þessum leikjum hvar liðið stendur

Auglýsing