UFC bardagakappinn Gunnar Nelson segir í færslu á Facebook síðu sinni að tíðinda sé að vænta.

Gunnar á að berjast á bar­daga­kvöldi UFC í Lundúnum í mars og mætir þar Banda­ríkja­manninum Daniel Rodrigu­ez.

Bardaginn á að fara fram þann 18. mars en Gunnar er að snúa aftur eftir árs fjarveru.

Það verður hins vegar áhugavert að sjá þau tíðindi sem Gunnar boðar nú.

„Það er alltaf eitthvað Twist. Það koma fréttir bráðum,“ segir í færslunni á Facebook.