Fótbolti

Guðni biður um þolinmæði og samstöðu

Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, hvetur knattspyrnuáhugamenn landsins að sýna íslenska karlalandsliðinu skilning og þolinmæði.

Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir leikinn gegn Belgíu í gær. Fréttablaðið/Getty

Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, birtir færslu á twitter-síðu sinni í morgunsárið þar sem hann stappar stáli í knattspyrnuáhugamenn landsins eftir erfiða fjóra daga hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. 

Þar biður formaðurinn um að liðinu sé bæði sýndur skilningur og þolinmæði, auk þess sem hann biðlar til knattspyrnusamfélagsins að standa saman á þessum erfiðu tímum .

Hann minnir á að meiðsli herji á lykilleikmenn liðsins og að liðið hafi mætt einu besta liði heims þegar það laut í gras með þremur mörkum gegn engu á móti Belgíu í öðrum leik sínum í Þjóðadeild UEFA í gær. 

Færsluna í heild sinni má lesa hér að neðan:

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Felix tryggði íslenska liðinu jafntefli

Fótbolti

Svava og Þórdís til Svíþjóðar

Fótbolti

Jákvæð atriði þrátt fyrir tap

Auglýsing

Nýjast

Valur fór ansi illa með Hauka

Fínt framan af hjá íslenska liðinu

Nokkrir góðir kaflar dugðu ÍBV til sigurs

Strembið verkefni hjá Selfossi

Helena: Höfum trú á sigri í þessum leik

Vill sjá heilsteyptan leik hjá íslenska liðinu

Auglýsing