Handbolti

Guðmundur hefur valið æfingahóp

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, og þjálfarateymi hans hafa valið 30 leikmenn í æfingahóp fyrir leikina gegn Litháen í umspili um laust sæti á HM 2019.

Guðmundur Þórður og Gunnar Magnússon aðstoðarmaður hans. Fréttablaðið/Eyþór

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, og þjálfarateymi hans hafa valið 30 leikmenn í æfingahóp fyrir leikina gegn Litháen í umspili um laust sæti á HM 2019.

Fyrri leik­ur íslenska liðsins gegn Lit­háen fer fram í Vilnius föstu­dag­inn 8. júní og seinni leik­ur­inn síðan í Laug­ar­dals­höll­inni miðviku­dag­inn 13. júní.

„Framundan er gríðarlega mikilvægt verkefni fyrir íslenska landsliðið þegar liðið mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM. Ég hef ákveðið að velja stóran og öflugan hóp fyrir verkefnið og hefjum við æfingar með hluta hópsins 23. maí," segir Guðmundur Þórður um komandi verkefni íslenska liðsins í spjalli við heimasíðu HSÍ.

Leikmannahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum.

Markverðir:

Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV

Ágúst Elí Björg­vins­son, FH

Björg­vin Páll Gúst­avs­son, Hauk­um

Vikt­or Gísli Hall­gríms­son, Fram

Vinstra horn:

Bjarki Már Elís­son, Fuch­se Berl­in

Guðjón Val­ur Sig­urðsson, Rhein-Neckar Löwen

Stefán Rafn Sig­ur­manns­son, Pick Sze­ged

Vign­ir Stef­áns­son, Val

Vinstri skytta:

Aron Pálm­ars­son, Barcelona

Daní­el Þór Inga­son, Hauk­um

Ein­ar Sverris­son, Sel­fossi

Ólaf­ur Guðmunds­son, IFK Kristianstad

Ólaf­ur Gúst­afs­son, KIF Kol­d­ing Kø­ben­havn

Miðju­menn:

Elv­ar Örn Jóns­son, Sel­fossi

Gísli Þor­geir Kristjáns­son, FH

Hauk­ur Þrast­ar­son, Sel­fossi

Jan­us Daði Smára­son, Aal­borg Hånd­bold

Ólaf­ur Bjarki Ragn­ars­son, West Wien

Hægri skytta:

Arn­ar Birk­ir Hálf­dáns­son, Fram

Ómar Ingi Magnús­son, Aar­hus Hånd­bol

Ragn­ar Jó­hanns­son, TV 05/07 Hutten­berg

Rún­ar Kára­son, TSV Hanno­ver-Burgdorf

Teit­ur Ein­ars­son, Sel­fossi

Hægra horn:

Arn­ór Þór Gunn­ars­son, Berg­ischer HC

Óðinn Þór Rík­h­arðsson, FH

Theo­dór Sig­ur­björns­son, ÍBV

Línu­menn:

Arn­ar Freyr Arn­ars­son, IFK Kristianstad

Vign­ir Svavars­son, HC Midtjyl­l­and

Ýmir Örn Gísla­son, Val

Varn­ar­maður:

Al­ex­and­er Örn Júlí­us­son, Val

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Sjáum í þessum leikjum hvar liðið stendur

Handbolti

Mæta Argentínu en ekki Angóla á æfingarmótinu

Handbolti

Ragnheiður inn í landsliðið fyrir Mariam

Auglýsing

Nýjast

Andorra sýnd veiði en ekki gefin

Króatar í basli gegn Aserbaídsjan

Stjarnan og Njarðvík unnu fyrstu leikina

Næstu Ólympíu­leikar þeir síðustu hjá Si­mone Biles

Rooney heldur með Man City í titilbaráttunni

Marcus Rashford á heimleið vegna meiðsla

Auglýsing