Íslenski boltinn

Guðmundur aftur til Þróttar

Þróttur hefur fengið bakvörðinn Guðmund Friðriksson frá Breiðabliki.

Guðmundur í leik með Þrótti gegn Fylki sumarið 2016. Fréttablaðið/Eyþór

Guðmundur Friðriksson er genginn í raðir Þróttar R. frá Breiðabliki. Hann mun því leika með Þrótturum í Inkasso-deildinni í sumar.

Guðmundur þekkir ágætlega til hjá Þrótti en hann lék sem lánsmaður með liðinu seinni hluta tímabilsins 2016.

Guðmundur, sem er 24 ára bakvörður, kom til Breiðabliks 2009. Hann lék 64 leiki í græna búningnum og skoraði eitt mark.

Þróttur endaði í 3. sæti Inkasso-deildarinnar á síðasta tímabili.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Fyrsti sigur Víkings á Fylki í aldarfjórðung

Íslenski boltinn

Ungu strákarnir í stuði í Egilshöll

Íslenski boltinn

Tímamótamark Lennons tryggði FH sigur í Grindavík

Auglýsing

Nýjast

Í beinni

Í beinni: Blaðamannafundur Heimis og Arons

HM 2018 í Rússlandi

Jóhann Berg hvíldi á meðan æfingin var opin

Enski boltinn

Emre Can skrifar undir hjá Juventus í dag

HM 2018 í Rússlandi

Strákarnir okkar æfa á Volgograd-vellinum í dag

HM 2018 í Rússlandi

HM í dag: Króatar mæta Argentínu

Fótbolti

„Lærðum margt af leiknum gegn Ungverjalandi“

Auglýsing