Íslenski boltinn

Guðmundur aftur til Þróttar

Þróttur hefur fengið bakvörðinn Guðmund Friðriksson frá Breiðabliki.

Guðmundur í leik með Þrótti gegn Fylki sumarið 2016. Fréttablaðið/Eyþór

Guðmundur Friðriksson er genginn í raðir Þróttar R. frá Breiðabliki. Hann mun því leika með Þrótturum í Inkasso-deildinni í sumar.

Guðmundur þekkir ágætlega til hjá Þrótti en hann lék sem lánsmaður með liðinu seinni hluta tímabilsins 2016.

Guðmundur, sem er 24 ára bakvörður, kom til Breiðabliks 2009. Hann lék 64 leiki í græna búningnum og skoraði eitt mark.

Þróttur endaði í 3. sæti Inkasso-deildarinnar á síðasta tímabili.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Heims­meistarinn sem lék næstum því með KR látinn

Íslenski boltinn

Landsliðsmaður Bermúda til FH

Íslenski boltinn

Ljóst hvaða lið leika til undanúrslita

Auglýsing

Sjá meira Sport

Golf

Ólafía Þórunn skaust upp töfluna

Sport

Skallagrímur síðastur inn í úrslitakeppnina

Handbolti

Selfyssingum varð ekkert ágengt

Fótbolti

Sampson refsað fyrir ógnandi framkomu

Körfubolti

Taylor úrskurðaður í þriggja leikja bann

Körfubolti

Njarðvík skiptir um þjálfara

Auglýsing