Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu stýrir þættinum sem verður alla föstudaga í vetur.

Fyrsti gestur þáttarins verður Guðmundur Benediktsson sem er öllum hnútum kunnugur þegar kemur að íþróttum.

Rætt verður við Kristján Einar Kristjánsson um Formúlu 1 en gríðarleg spenna er fyrir tveimur lokamótum í þessari vinsælu íþrótt.