Þetta kom fram á vef Rúv í dagen þar er fullyrt að Guðni Valur verði eini íslenski frjálsíþróttakappinn sem fái svokallað kvótasæti sem þjóðum er úthlutað.

Það eru því þrír Íslendingar búnir að öðlast þátttökurétt ásamt Eyþóru Þórsdóttur sem keppir fyrir hönd Hollands.

Snæfríður Sól Jórunnardóttir gæti enn bæst við hóp Íslendinga sem keppa í Tókýó.