Frjálsar íþróttir

Guðbjörg Jóna kom fyrst í mark á NM

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð Norðurlandameistari í 100 metra hlaupi í dag.

Hér hlaupa Guðbjörg Jóna og Tiana af stað. Mynd/FRÍ

Sprettlhauparinn Guðbjörg Jóna Bjarna­dótt­ir kom fyrst í mark í 100 metra hlaupi á Norðurlandamótinu í aldursflokkunm 19 ára og yngri í dag.

Guðbjörg hljóp á tím­an­um 11,47 sekúndum, en hún varð Evr­ópu­meist­ari 18 ára og yngri fyrr í sum­ar. 

Tiana Ósk Whitworth varð í öðru sæti á tím­an­um 11,53 sekúndum, en  Íslands­met í kvenna­flokki er 11,63 sekúndúr. Það er Sunna Gests­dótt­ir sem Íslandsmetið, en það er frá ár­inu 2004.

Tím­arn­ir hjá Guðbjörgu og Tiönu voru því báðir und­ir Íslands­met­inu en því miður var meðvind­ur aðeins of mik­ill og því féll Íslands­metið ekki í dag. 

Mynd­band af hlaup­inu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Frjálsar íþróttir

Guðni og Hafdís stóðu uppi sem sigurvegarar

Frjálsar íþróttir

Hilmar Örn náði í brons á NM

Frjálsar íþróttir

Fleiri íslensk verðlaun á NM

Auglýsing

Nýjast

Haukur valinn bestur á EM

Kennie tryggði KR sigur gegn KA

Brighton lagði Man.Utd að velli

Íslenska liðið varð að sætta sig við silfur

Agüero kominn upp að hlið Fowler

Öll þrjú synda til úrslita síðdegis

Auglýsing