Enski boltinn

Grétar Rafn minnist samherja sem lést í morgun

Jlloyd Samuel, sem lék 240 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Aston Villa og Bolton Wanderers, lést í bílslysi í morgun.

Samuel í leik með Bolton gegn Stoke. Fréttablaðið/Getty

Jlloyd Samuel, fyrrverandi leikmaður Aston Villa og Bolton Wanderers, lést í bílslysi í morgun. Hann var 37 ára gamall.

Samuel var á leið heim eftir að hafa skutlað börnum sínum í skólanum þegar slysið átti sér stað.

Grétar Rafn Steinsson var samherji Samuels hjá Bolton og hann minnist hans á Twitter í dag.

Samuel lék með Villa á árunum 1998-2007 og svo með Bolton í fjögur ár. Hann var spilandi þjálfari utandeildarliðsins Egerton þegar hann lést.

Samuel lék fyrir yngri landslið Englands og svo tvo A-landsleiki fyrir Trínidad og Tóbagó.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Mané braut þumalputta á æfingu

Enski boltinn

Mourinho sagði hórusonum að fokka sér

Enski boltinn

Matic tæpur fyrir leikinn gegn Chelsea

Auglýsing

Nýjast

Bolt ekki á leiðinni til Möltu

Haukur og Dagur í hópi vonarstjarna Evrópu

Khan dregur til baka tilboð sitt í Wembley

Wenger boðar endurkomu sína

Gunnlaugur áfram í Laugardalnum

„Fátt annað komist að undanfarna mánuði"

Auglýsing