Golf

Golfsambandið skilaði 3,5 milljóna hagnaði

Golfsamband Íslands skilaði 3,5 milljón króna hagnaði en þetta kom fram á ársþingi GSÍ í dag.

Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ Fréttablaðið/Daníel

Golfsamband Íslands skilaði rúmlega 3,5 milljón króna hagnaði en þetta kom fram á ársþingi GSÍ í dag.

Stóðst því rekstaráætlun sambandsins sem gerði ráð fyrir slíkum hagnaði. 

Heildarvelta sambandsins var 200 milljónir, um tólf milljónum meira en árið áður vegna aukinna framlaga úr afrekssjóði ÍSÍ.

Í gær var það tilkynnt að ÍSÍ hefði ákveðið að auka framlagið til Golfsambandsins í 27,4 milljónir úr tæpum fimmtán milljónum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Golf

Valdís Þóra hefur leik í Bonville í nótt

Golf

Nýr lands­liðs­þjálfari ráðinn á næstu vikum

Golf

Guðmundur gerði gott mót á Spáni

Auglýsing

Nýjast

Guðni forseti sá Jóhann Berg leggja upp mark

Crystal Palace komst upp í miðja deild

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Auglýsing