Golf

Golfsambandið skilaði 3,5 milljóna hagnaði

Golfsamband Íslands skilaði 3,5 milljón króna hagnaði en þetta kom fram á ársþingi GSÍ í dag.

Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ Fréttablaðið/Daníel

Golfsamband Íslands skilaði rúmlega 3,5 milljón króna hagnaði en þetta kom fram á ársþingi GSÍ í dag.

Stóðst því rekstaráætlun sambandsins sem gerði ráð fyrir slíkum hagnaði. 

Heildarvelta sambandsins var 200 milljónir, um tólf milljónum meira en árið áður vegna aukinna framlaga úr afrekssjóði ÍSÍ.

Í gær var það tilkynnt að ÍSÍ hefði ákveðið að auka framlagið til Golfsambandsins í 27,4 milljónir úr tæpum fimmtán milljónum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Golf

Umfangsmiklar breytingar á golfreglunum

Golf

Áhugasöm um að bæta við móti á Íslandi

Golf

Tiger Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn í tuttugu ár

Auglýsing

Nýjast

Njarðvíkingar með fimm sigra í röð

Öruggur Vals­sigur í Reykja­víkurs­lagnum gegn Fram

Segja Björn Daníel hafa samþykkt tilboð frá FH

Doherty hetja Úlfanna gegn Newcastle

Róbert Ísak raðar inn titlum

Heimir mættur til Katar

Auglýsing