Gille greindist með veiruna í dag en aðstoðarmaður hans Erick Mathé stýrir liðinu gegn Íslandi. Leikurinn fer fram klukkan 17:00 á morgun.

Einn leikmaður Frakklands er með veiruna en Karl Konan greindist smitaður á þriðjudag og missir af leiknum á morgun.

Sex leikmenn Íslands eru með veiruna og sjúkraþjálfari liðsins að auki.