Reider er sagður hafa haldið framhjá konu sinni árið 2014 þegar hann var spretthlaupsþjálfari kvenna í Bretlandi. Reider er sagður hafa átt í ástarsambandi við 18 ára leikmann liðsins.

Reider hæti mjög skyndilega í starfið í október á því ári og mál hans hafa verið á huldu.

Frjálsíþróttasamband Bretlands hefur aldrei viljað ræða málið en samkvæmt heimildum Daily Mail fékk sambandið kvartanir vegna Reider.

Starfsfólk liðsins hafði áhyggjur af því að 18 ára leikmaður liðsins væri oft að heimsækja herbergi hans þegar dvalið var á hótelum.

Nú eru til ransóknar í Bandaríkjunum nokkur tilvik þar sem Reider er grunaður um kynferðisbrot