Golf

Garcia missti stjórn á skapinu í móti í Sádi-Arabíu

Sergio Garcia var vísað úr keppni eftir að hafa skemmt flöt á Evrópumótaröðinni í golfi degi eftir að hafa misst stjórn á skapinu í sandglompu í Sádi Arabíu.

Garcia slær af braut í Sádi Arabíu um helgina áður en honum var vísað úr keppni. Fréttablaðið/Getty

Sergio Garcia var vísað úr keppni eftir að hafa skemmt flöt á Evrópumótaröðinni í golfi stuttu eftir að hafa misst stjórn á skapinu í sandglompu um helgina.

Garcia hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann varð fyrsta risamót sitt eftir langa bið á vordögum 2017 þegar hann sigraði á Masters-mótinu.

Spænski kylfingurinn varð um helgina fyrsti kylfingurinn í sögu Evrópumótaraðarinnar sem er vísað af móti vegna hegðunarvandamála.

Hann olli skemmdum á flöt í Sádi-Arabíu stuttu eftir að hafa misst stjórn á skapinu í sandglompu og var honum vísað úr keppni í lok dagsins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Golf

Valdís Þóra hefur leik í Bonville í nótt

Golf

Nýr lands­liðs­þjálfari ráðinn á næstu vikum

Golf

Guðmundur gerði gott mót á Spáni

Auglýsing

Nýjast

Guðni forseti sá Jóhann Berg leggja upp mark

Crystal Palace komst upp í miðja deild

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Auglýsing