Sport

Frábær árangur hjá Róberti Ísaki

Róbert Ísak Jónsson setti heimsmet í 400 metra fjórsundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ásvallarlaug í Hafnarfirði í dag.

Róbert Íska Jónsson stóð sig frábærlega í dag.

Ró­bert Ísak Jóns­son náði frábærum árangri þegar hann setti heims­met í 400 metra fjór­sundi í flokki þroska­hamlaðra S20 á Íslands­mót­inu í sundi í Ásvallarlaug í Hafnarfirði dag. 

Hann keppti á meðal ófatlaðra og hafnaði í öðru sæti í sund­inu á eft­ir Pat­rik Viggó Vil­bergs­syni sem varð fyrst­ur á 4:31,84 sek­únd­um. Pat­rik vann einnig 800 metra skriðsund á 8:20,37 mín­út­um. 

Ró­bert hafnaði svo í þriðja sæti í 100 metra flugsundi á 59,12 sek­únd­um sem er nýtt Íslands­met. Dadó Fenrir Jasm­inu­son kom fyrst­ur í mark í sund­inu á 55,07 sek­únd­um. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Æfingar hafnar á La Manga

Íslenski boltinn

Felix Örn aftur til Vestmannaeyja

Handbolti

Sigur gæti fleytt Patreki í milliriðil

Auglýsing

Nýjast

Higuain færist nær Chelsea

Gott gengi gegn Makedóníu

Tímamótaleikur hjá Arnóri Þór gegn Makedóníu

Spurs selur Dembélé til Kína

Harden með 115 stig í síðustu tveimur leikjum

Skallagrímur getur strengt sér líflínu

Auglýsing