Lengjudeildarmörkin voru á dagskrá Hrinbrautar í gærkvöldi þar sem Aron Guðmundsson, blaðamaður Fréttablaðsins og Hrafnkell Freyr Ágústsson, knattspyrnusérfræðingur fóru yfir allt það helsta í 12. umferð deildarinnar.

Lengjudeildin er afar spennandi um þessar mundir og lítið sem skilur að topplið deildarinnar. Hægt er að horfa á Lengjudeildarmörkin hér fyrir neðan: