Þeir Benedikt Bóas Hinriksson og Hrafnkell Freyr Ágústsson fóru yfir allt það helsta úr spennuþrunginni 7. umferð Lengjudeildarinnar sem fram fór á dögunum í þættinum Lengjumörkin sem sýndur var á Hringbraut í gærkvöldi.

Selfoss tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í marka leik gegn Kórdrengjum. Afturelding vann hins vegar sinn fyrsta leik á tímabilinu og frábært geng Gróttu heldur áfram.