Lengjudeildarmörkin voru á dagskrá Hringbrautar í kvöld en þar fóru Aron Guðmundsson, íþróttablaðamaður Fréttablaðsins og Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins yfir allt það helsta úr 16. umferð Lengjudeildar karla.

Þáttinn má sjá hér fyrir neðan en af nægu var að taka í þættinum: Rauð spjöld, vafa atriði, nóg af mörkum og snilldartaktar.

Hægt er að horfa á þáttinn hér fyrir neðan: