Þrátt fyr­ir þrett­án ára lang­a her­ferð evr­ópsk­a knatt­spyrn­u­sam­bands­ins, UEFA, um að kyn­þátt­a­for­dóm­ar eigi hverg­i heim­a inn­an knatt­spyrn­unn­ar feng­u þrjár af stjörn­um ensk­a lands­liðs­ins, Buk­a­y­o Saka, Jad­on Sanch­o og Marc­us Ras­h­ford að kenn­a á for­dóm­a­full­u netn­íð­i eft­ir úr­slit­a­leik Evróp­u­móts­ins um helg­in­a. Þre­menn­ing­arn­ir sem eru all­ir dökk­ir á hör­und klikk­uð­u á vít­a­punkt­in­um fyr­ir Eng­land sem varð til þess að Ítal­ir hömp­uð­u titl­in­um eft­ir vít­a­spyrn­u­keppn­in­a. Fór strax eft­ir leik­inn að bera á kyn­þátt­a­níðs­skil­a­boð­um á sam­skipt­a­miðl­um þeirr­a.

UEFA, ensk­a knatt­spyrn­u­sam­band­ið, fjöl­mörg ensk knatt­spyrn­u­fé­lög, marg­ir af best­u knatt­spyrn­u­mönn­um heims og Bor­is John­son, for­sæt­isr­á­herr­a Bret­lands, komu öll drengj­un­um til varn­ar og for­dæmd­u netn­íð­ing­an­a sem réð­ust til á­rás­ar gegn lands­liðs­mönn­um Eng­lands sem eru all­ir yngr­i en 24 ára.

„Þess­ir leik­menn Eng­lands eiga að vera hyllt­ir eins og hetj­urn­ar sem þeir eru en ekki að lend­a í kyn­þátt­a­of­beld­i á sam­skipt­a­miðl­um. Þeir sem eru að send­a þess­i skil­a­boð ættu að skamm­ast sín,“ var með­al þess sem Bor­is sagð­i og tók Vil­hjálm­ur prins í sama streng.

Rétt­læt­i væri að öll­um sem send­a slík skil­a­boð yrði refs­að.

„Það er ó­á­sætt­an­legt að leik­menn­irn­ir þurf­i að lend­a í þess­u. Rétt­læt­i væri að öll­um sem send­a slík skil­a­boð yrði refs­að.“

Vand­a­mál í tengsl­um við leik­inn birt­ust þó ekki að­eins á sam­skipt­a­miðl­um þar sem UEFA hóf í gær rann­sókn á fram­kvæmd leiks­ins og gæti ensk­a knatt­spyrn­u­sam­band­ið átt von á ann­arr­i kæru. Hundr­uð­ir enskr­a stuðn­ings­mann­a brut­u sér leið inn á völl­inn án miða og var tals­vert um of­beld­i í ná­grenn­i við Wembl­ey.

Lík­legt er að þett­a setj­i ver­u­legt strik í reikn­ing ensk­a knatt­spyrn­u­sam­bands­ins sem von­að­ist til þess að fá út­hlut­að HM 2030 þeg­ar hundr­að ár verð­a lið­in frá fyrst­a Heims­meist­ar­a­mót­in­u.