Íslenski boltinn

FH mun leika í Nike næstu árin

Knattspyrnulið FH munu leika í búningum frá bandaríska íþróttavörumerkinu Nike næstu árin.

Kristinn Steindórsson mun leika í Nike á komandi keppnistímabili. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Tilkynnt var síðdegis í dag að knattspyrnulið FH muni leika í búningum frá bandaríska íþróttavörumerkinu Nike næstu árin. 

FH hefur leikið í búningum frá þýska íþróttavörumerkinu Adidas í tæp 30 ár og því eru þetta talsverð tíðindi.

Nýja treyjan var kynnt með nokkurri viðhöfn í Kaplakrika þar sem bræðurnir Friðrik Dór og Jón Ragnar Jónssynir spiluðu fyrir gesti og gangandi. 

Leikmenn í karla- og kvennaliði FH og úr yngri flokkum félagsins klæddu sig svo í nýju treyjuna og æfinga- og upphitunargallann. Treyjuna og gallann má sjá hér að neðan. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Víkingur semur við Atla Hrafn og Júlíus

Íslenski boltinn

Ljúka leik í Svíþjóð

Íslenski boltinn

Sandra meidd - Ásta Eir inn í hópinn

Auglýsing

Nýjast

Guðni forseti sá Jóhann Berg leggja upp mark

Crystal Palace komst upp í miðja deild

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Auglýsing