Íslenski boltinn

Færeyingurinn Jákúp kemur aftur til FH

Færeyski sóknarmaðurinn Jákup Ludvig Thomsen sem lék með FH seinni hluta síðasta tímabils er kominn aftur í Hafnarfjörðinn.

Ólafur vinnur hörðum höndum að því að styrkja leikmannahóp FH þessa dagana. Fréttablaðið/Ernir

Færeyski sóknarmaðurinn Jákup Ludvig Thomsen sem lék með FH seinni hluta síðasta tímabils er kominn aftur í Hafnarfjörðinn og mun leika með FH á næsta tímabili.

Líkt og í síðasta júlí kemur Jákúp á láni frá danska félaginu FC Midtjylland. 

Hann kom af krafti inn í sóknarleik FH í fyrra og skoraði þrjú mörk í níu leikjum.

Hér fyrir neðan má sjá mynd af Jákúp í FH-treyju fyrir leik FH og ÍA í Fotbolti.net mótinu í dag.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Víkingur semur við Atla Hrafn og Júlíus

Íslenski boltinn

Ljúka leik í Svíþjóð

Íslenski boltinn

Sandra meidd - Ásta Eir inn í hópinn

Auglýsing

Nýjast

Guðni forseti sá Jóhann Berg leggja upp mark

Crystal Palace komst upp í miðja deild

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Auglýsing