Hin 22 ára gamla Eyþóra á íslenska foreldra en hefur búið í Hollandi allt sitt líf.

Þetta verða aðrir Ólympíuleikar hennar en Eyþóra keppti fyrir hönd Hollands í Ríó árið 2016.

Þar lenti hún í níunda sæti í fjölþraut en hin goðsagnarkennda Simone Biles var í sérflokki í Brasilíu.