Íslenski boltinn

Eyjólfur hefur valið hóp sinn

Íslenska U-21 árs landslið karla í fótbolta leikur á æfingamóti í Kína síðar í þessum mánuði. Valinn hefur verið leikmannahópur fyrir þetta verkefni.

Kristófer Ingi Kristinsson leikmaður Willem II er í leikmannahópnum. Fréttablaðið/Ernir

Eyjólfur Gjafar Sverrisson þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri hefur valið leikmannahóp sinn fyrir æfingamót sem liðið tekur þátt í síðar í þessum mánuði. 

Mótið fer fram í Kína dagana 15. - 19. nóvember. 

Leikmannahópur íslenska liðsins er þannig skipaður: 

Markverðir:
Daði Freyr Arnarsson - FH
Aron Birkir Stefánsson - Þór
Aron Elí Gíslason - KA

Aðrir leikmenn: 

Alfons Sampsted - Norrköping
Axel Óskar Andrésson - Viking
Júlíus Magnússon - Heerenveen
Felix Örn Friðriksson - Vejle
Mikael Neville Anderson - Midtjylland
Ari Leifsson - Fylkir
Hörður Ingi Gunnarsson - ÍA
Alex Þór Hauksson - Stjarnan
Kristófer Ingi Kristinsson - Willem II
Aron Már Brynjarsson - Víkingur R.
Ægir Jarl Jónasson - KR
Guðmundur Andri Tryggvason - Start
Willum Þór Willumsson - Breiðablik
Daníel Hafsteinsson - KA
Kolbeinn Birgir Finnsson - Brentford
Stefán Teitur Þórðarson - ÍA
Birkir Valur Jónsson - HK
Sigurður Arnar Magnússon - ÍBV
Sveinn Aron Guðjohnsen - Spezia
Jónatan Ingi Jónsson - FH

Leikir íslenska liðsins á mótinu:

Mexíkó - Ísland 15. nóvember
Kína - Ísland 17. nóvember
Tæland - Ísland 19. nóvember

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Æfingar hafnar á La Manga

Íslenski boltinn

Felix Örn aftur til Vestmannaeyja

Íslenski boltinn

Birkir Már jafnar leikjafjölda Eiðs Smára í dag

Auglýsing

Nýjast

Sigur gæti fleytt Patreki í milliriðil

Higuain færist nær Chelsea

Gott gengi gegn Makedóníu

Tímamótaleikur hjá Arnóri Þór gegn Makedóníu

Spurs selur Dembélé til Kína

Harden með 115 stig í síðustu tveimur leikjum

Auglýsing