Íslenski boltinn

Eyjólfur hefur valið hóp sinn

Íslenska U-21 árs landslið karla í fótbolta leikur á æfingamóti í Kína síðar í þessum mánuði. Valinn hefur verið leikmannahópur fyrir þetta verkefni.

Kristófer Ingi Kristinsson leikmaður Willem II er í leikmannahópnum. Fréttablaðið/Ernir

Eyjólfur Gjafar Sverrisson þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri hefur valið leikmannahóp sinn fyrir æfingamót sem liðið tekur þátt í síðar í þessum mánuði. 

Mótið fer fram í Kína dagana 15. - 19. nóvember. 

Leikmannahópur íslenska liðsins er þannig skipaður: 

Markverðir:
Daði Freyr Arnarsson - FH
Aron Birkir Stefánsson - Þór
Aron Elí Gíslason - KA

Aðrir leikmenn: 

Alfons Sampsted - Norrköping
Axel Óskar Andrésson - Viking
Júlíus Magnússon - Heerenveen
Felix Örn Friðriksson - Vejle
Mikael Neville Anderson - Midtjylland
Ari Leifsson - Fylkir
Hörður Ingi Gunnarsson - ÍA
Alex Þór Hauksson - Stjarnan
Kristófer Ingi Kristinsson - Willem II
Aron Már Brynjarsson - Víkingur R.
Ægir Jarl Jónasson - KR
Guðmundur Andri Tryggvason - Start
Willum Þór Willumsson - Breiðablik
Daníel Hafsteinsson - KA
Kolbeinn Birgir Finnsson - Brentford
Stefán Teitur Þórðarson - ÍA
Birkir Valur Jónsson - HK
Sigurður Arnar Magnússon - ÍBV
Sveinn Aron Guðjohnsen - Spezia
Jónatan Ingi Jónsson - FH

Leikir íslenska liðsins á mótinu:

Mexíkó - Ísland 15. nóvember
Kína - Ísland 17. nóvember
Tæland - Ísland 19. nóvember

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Ísland hóf undankeppnina með sigri

Íslenski boltinn

Guðjón Pétur heldur norður yfir heiðar

Íslenski boltinn

KR fær annan leikmann frá Víkingi

Auglýsing

Nýjast

Erik á­nægður með frammi­stöðuna gegn Belgum

Aron Einar: „Við getum verið ágætlega stoltir“

Tap fyrir bronsliðinu í Brussel

Kári þarf að fara í aðgerð

Sjö breytingar frá síðasta leik

VAR tekið upp á Englandi

Auglýsing