Enski boltinn

Everton hafði betur gegn Bournemouth

Eftir tvo tapleiki í röð í deildinni komst Everton aftur á sigurbraut með 2-0 sigri á móti Bournemouth í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Goodison Park.

Kurt Zouma varnarmaður Everton skallar hér boltann framhjá Asmir Begovic markverði Bournemouth. Fréttablaðið/Getty

Everton vann 2-0 sigur þegar liðið fékk Bournemouth í heimsókn á Goodison Park í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í dag. 

Kurt Zouma kom Everton yfir með skalla eftir hornspyrnu Lucas Digne í upphafi síðari hálfleiks. 

Það var svo Dominic Calvert-Lewin sem innsiglaði sigur Everton með marki í uppbótartíma leiksns eftir undirbúning Ademola Lookman. 

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn sem sóknartengiliður í liði Everton sem er eftir þennan leik í tíunda sæti deildarinnar með 30 stig.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Enski boltinn

Veðja aftur á varaliðsþjálfara Dortmund

Enski boltinn

Buvac formlega hættur störfum hjá Liverpool

Fótbolti

Pressan eykst á Sarri eftir tap gegn Arsenal

Auglýsing

Nýjast

Boateng til Barcelona

NFL-stjarna kíkti á Gullfoss

Fyrsta tap Kristjáns kom gegn Noregi

„Ekki hægt að biðja um betri byrjun“

Elín Metta með tíu landsliðsmörk

Elín Metta á skotskónum á Spáni

Auglýsing