Körfubolti

Þessi lið mætast í átta-liða úrslitunum

Það varð ljóst í kvöld hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum í Dominos-deild karla eftir að lokaumferðin kláraðist .

Stjarnan vann öruggan sigur þegar Grindavík heimsótti þá í Garðabæinn á dögunum. Fréttablaðið/Valli

Það varð ljóst í kvöld hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum í Dominos-deild karla eftir að lokaumferðin kláraðist.

Deildarmeistarar Stjörnunnar mæta Grindavík á meðan Njarðvík mætir ÍR eftir sigur Breiðhyltinga á Grindavík í kvöld í hreinum úrslitaleik upp á sjöunda sætið.

Sigur Tindastóls á Keflavík þýðir að Stólarnir enduðu í þriðja sæti og mæta Þór Þorlákshöfn í úrslitakeppninni.

Að lokum er Keflavík með heimavallarréttinn gegn KR þegar liðin í 4. og 5. sæti deildarinnar mætast.

Úrslitakeppnin hefst eftir viku.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Körfubolti

Danielle fór á kostum í sigri Stjörnunnar

Körfubolti

Draumurinn er ennþá að komast í NBA-deildina

Fótbolti

Stórleikur hjá Söru Björk gegn Lyon í dag

Auglýsing

Nýjast

Heimir og Aron Einar sameinaðir á ný í Katar

Sjáum í þessum leikjum hvar liðið stendur

Hilmar keppir á lokamóti heimsbikarsins

Rúnar Már á förum frá Sviss í sumar

Íþróttadómstóll dæmir PSG í hag gegn UEFA

Wayne Rooney sýndi á sér nýja hlið

Auglýsing