Erna Sóley Gunnarsdóttir hefur bætt Íslandsmetið í kúluvarpi kvenna utanhúss.

Nýja metið er 16.72 metrar en fyrra metið átti spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir 16,53 metrar.

Þetta er einnig aldursflokkamet í 20-22 ára flokki.

Nú á Erna Sóley í kúluvarpi bæði innanhúss og utanhúss.