Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla hafa gert breytingu á reglum deildarinnar um frestanir leikja vegna Covid-smita.

Áður var reglan sú að ef félag gat sýnt fram að það það hefði minna en 13 leikfæra útispilar og einn markmann þá var heilmilt að fresta leiknum.

Nú þurfa félög að sýna fram á með niðurstöðu úr sýnatöku að að fjórir leikmenn hafi smitast af Covid-19 til þess að leik verði frestað.