Daníel Þór Inga­son greindist með já­kvætt hrað­próf í há­deginu í dag en beðið er eftir niður­stöðu úr PCR prófi.

Níu leik­menn og einn starfs­maður eru nú í ein­angrun með Co­vid-smit en PCR próf annarra reyndust öll nei­kvæð í gær­kvöldi.

Þetta kemur fram á vef­síðu Hand­knatt­leika­sam­bands Ís­lands.