HM 2018 í Rússlandi

Ekkert pláss fyrir Martial, Payet og Rabiot

Stór nöfn komust ekki í franska HM-hópinn sem var tilkynntur í dag.

Martial hlaut ekki náð fyrir augum Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands. Fréttablaðið/Getty

Liðin sem mættust í úrslitaleik EM fyrir tveimur árum, Portúgal og Frakkland, tilkynntu í dag HM-hópa sína.

Fátt kemur á óvart í portúgalska hópnum en sá franski er öllu áhugaverðari.

Didier Deschamps skildi leikmenn á borð við Anthony Martial, Adrien Rabiot, Dimitri Payet og Alexandre Lacazette eftir. Steven N'Zonzi, leikmaður Sevilla, er hins vegar í hópnum en hann hefur aðeins leikið tvo landsleiki.

Frakkar eru í riðli með Dönum, Perúmönnum og Áströlum. Portúgal er hins vegar í riðli með Spáni, Marokkó og Íran.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

HM 2018 í Rússlandi

KSÍ kynnir nýjan þjálfara á morgun

HM 2018 í Rússlandi

Mark Pavard gegn Argentínu kosið besta mark HM

HM 2018 í Rússlandi

Aðstoðarþjálfari Nígeríu gripinn við mútuþægni

Auglýsing

Nýjast

„Fengum reglulega upplýsingar úr stúkunni“

Þrenna Pedersen afgreiddi Grindvíkinga

Már bætti eigið Íslandsmet á EM í Dublin

Viktor Örn hetja Blika í Víkinni

Kennie Chopart framlengir hjá KR

Þór/KA gæti mætt Söru eða Glódísi

Auglýsing