HM 2018 í Rússlandi

Ekkert pláss fyrir Martial, Payet og Rabiot

Stór nöfn komust ekki í franska HM-hópinn sem var tilkynntur í dag.

Martial hlaut ekki náð fyrir augum Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands. Fréttablaðið/Getty

Liðin sem mættust í úrslitaleik EM fyrir tveimur árum, Portúgal og Frakkland, tilkynntu í dag HM-hópa sína.

Fátt kemur á óvart í portúgalska hópnum en sá franski er öllu áhugaverðari.

Didier Deschamps skildi leikmenn á borð við Anthony Martial, Adrien Rabiot, Dimitri Payet og Alexandre Lacazette eftir. Steven N'Zonzi, leikmaður Sevilla, er hins vegar í hópnum en hann hefur aðeins leikið tvo landsleiki.

Frakkar eru í riðli með Dönum, Perúmönnum og Áströlum. Portúgal er hins vegar í riðli með Spáni, Marokkó og Íran.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

HM 2018 í Rússlandi

Nýja HM lagið: Lifðu lífinu

Fótbolti

Styttist í að ég geti farið að æfa af fullum krafti

HM 2018 í Rússlandi

22 dagar í fyrsta leik Íslands á HM

Auglýsing

Nýjast

NBA

Paul missir af sjötta leik Houston og Golden State

Enski boltinn

Liverpool leggur fram tilboð í Fekir á næstu dögum

NBA

LeBron sló met Bryants og Malones

Enski boltinn

Fred staðfestir viðræður við United

Golf

Birgir Leifur meðal efstu kylfinga í Tékklandi

NBA

Steph Curry hittir illa þegar leikurinn er undir

Auglýsing