Sport

Ekkert pláss fyrir Martial, Payet og Rabiot

Stór nöfn komust ekki í franska HM-hópinn sem var tilkynntur í dag.

Martial hlaut ekki náð fyrir augum Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands. Fréttablaðið/Getty

Liðin sem mættust í úrslitaleik EM fyrir tveimur árum, Portúgal og Frakkland, tilkynntu í dag HM-hópa sína.

Fátt kemur á óvart í portúgalska hópnum en sá franski er öllu áhugaverðari.

Didier Deschamps skildi leikmenn á borð við Anthony Martial, Adrien Rabiot, Dimitri Payet og Alexandre Lacazette eftir. Steven N'Zonzi, leikmaður Sevilla, er hins vegar í hópnum en hann hefur aðeins leikið tvo landsleiki.

Frakkar eru í riðli með Dönum, Perúmönnum og Áströlum. Portúgal er hins vegar í riðli með Spáni, Marokkó og Íran.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Íslandi dugar jafntefli í dag

Handbolti

„Japan er á hár­réttri leið undir stjórn Dags“

Handbolti

Torsóttur sigur skilaði Íslandi úrslitaleik í dag

Auglýsing

Nýjast

Sjötti sigur Vals í röð

Spánn keyrði yfir Makedóníu í seinni hálfleik

Næsti bar­dagi Gunnars stað­festur: Fer fram í London

City að kaupa ungan króatískan miðjumann

Aron Einar að fá nýjan liðsfélaga frá Everton

Hilmar sigraði á heimsbikarmóti IPC í svigi í dag

Auglýsing