Íslendingar þökkuðu Guðjóni Vali Sigurðssyni fyrir ferilinn á Twittter í dag eftir að hornamaðurinn tilkynnti að handboltaferlinum væri lokið.

Guðjón Valur sem verður 41 ára á þessu ári tilkynnti að leikmannaferlinum væri lokið á Instagram í dag. Í samtali við Fréttablaðið sagðist hann vera ánægður með ákvörðun sína.

Fréttablaðið tók saman viðbrögð af Twitter eftir að Guðjón Valur tilkynnti þetta.

Mynd/Instagram