Handbolti

Einar Andri hefur valið sinn fyrsta leikmannahóp

Íslenska landsliðið í handbolta karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri mun leika tvo vináttulandsleiki í lok október. Einar Andri Einarsson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt leikmannahóp liðsins í þessum leikjum.

Einar Andri Einarsson er þjálfari U-21 árs liðs karla í handbolta. Fréttablaðið/Ernir

Einar Andri Einarsson, nýráðinn þjálfari U-21 árs landsliðs karla i handbolta, hefur valið 20 manna æfingahóp fyrir vináttulandsleiki liðsins gegn Frakklandi.

Liðið munu leika föstudaginn 26. október annars vegar og laugardaginn 27. október hins vegar. Leikirnir fara báðir fram í Schenker-höllinni í Hafnarfirði.

Leikmannahópinn má sjá hér að neðan:

Alexander Jón Másson, Grótta
Andri Ísak Sigfússon, ÍBV
Andri Scheving, Haukar
Ásgeir Snær Vignisson, Valur
Birgir Birgisson, FH
Bjarni Ófeigur Valdimarsson, FH
Daníel Griffin, ÍBV
Darri Aronsson, Haukar
Elliði Snær Viðarsson, ÍBV
Friðrik Hólm Jónsson, ÍBV
Hafþór Vignisson, Akureyri
Hannes Grimm, Grótta
Kristófer Andri Daðason, Víkingur
Orri Þorkelsson, Haukar
Pétur Árni Hauksson, ÍR
Sigþór Gunnar Jónsson, KA
Sveinn Andri Sveinsson, ÍR
Sveinn Jose Rivera, Grótta
Sveinn Jóhannsson, ÍR
Teitur Einarsson, Kristianstad

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Arftaki Alexanders fundinn?

Handbolti

Selfoss áfram taplaus á toppnum

Handbolti

Tarik lék á als oddi í jafntefli KA gegn ÍR

Auglýsing

Nýjast

Rooney hetja í höfuðborginni

Guðmundur fylgir Pedro til Eyja

Hamilton þarf að bíða í viku í viðbót

Landsliðsþjálfari kynntur á eftir

„Umhverfi þar sem árangurs er krafist“

Sér alltaf nokkra leiki fram í tímann

Auglýsing