Handbolti

Ein breyting á íslenska hópnum

Guðmundur Guðmundsson hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðinu sem mætir því litháíska í kvöld.

Theodór er mikil markamaskína. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Theodór Sigurbjörnsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið sem mætir Litháen í seinni leik liðanna um sæti á HM 2019 í kvöld.

Theodór tekur sæti Ragnars Jóhannssonar í íslenska hópnum.

Theodór varð Íslands-, bikar og deildarmeistari með ÍBV í vetur og hefur verið einn allra besti leikmaður Olís-deildarinnar undanfarin ár.

Fyrri leikur Íslands og Litháen endaði með jafntefli, 27-27. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 20:00.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Handbolti

Kristján tekur við Rhein-Neckar Löwen

Handbolti

Guðmundur á leið á sitt 22. stórmót

Handbolti

„Allir lögðu í púkkið til þess að skila HM-sætinu“

Auglýsing

Nýjast

HM 2018 í Rússlandi

Vonbrigði í Volgograd

HM 2018 í Rússlandi

Nígería hafði betur gegn Íslandi

HM 2018 í Rússlandi

Brasilía skoraði tvö mörk í uppbótartíma

HM 2018 í Rússlandi

Þrjár breytingar hjá Nígeríu frá síðasta leik

HM 2018 í Rússlandi

Þessir hefja leik gegn Nígeríu

HM 2018 í Rússlandi

Strákarnir okkar mættir á völlinn í Volgograd

Auglýsing