Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Fylkis, á von á öðru barni sínu með eiginkonu sinni, Elenu Bach.

Fótboltamaðurinn greinir frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum.

Fyrir eiga hjónin rúmlega eins árs stelpu en Ragnar á svo son úr fyrra sambandi sínu.