Fótbolti

Cavani fór meiddur af velli í dag

Edinson Cavani fór meiddur af velli í sigri PSG á Bordeaux í dag þegar aðeins nokkrir dagar eru í leik PSG og Manchester United í Meistaradeild Evrópu.

Cavani kvartar undan dómgæslu i dag. Fréttablaðið/Getty

Edinson Cavani fór meiddur af velli í sigri PSG á Bordeaux í dag þegar aðeins nokkrir dagar eru í leik PSG og Manchester United í Meistaradeild Evrópu.

Stærstu stjörnur PSG hafa verið að meiðast undanfarnar vikur en það er ljóst að Neymar verður ekki með Parísar-mönnum í leikjunum.

Fyrir vikið mátti PSG varla við því að missa Cavani út en honum var skipt af velli í hálfleik í dag vegna meiðsla.

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri PSG, getur þó huggað sig við það að Marco Verratti byrjaði leikinn og lék fyrstu 60. mínúturnar eftir að hafa verið að glíma við ökklameiðsli.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Fótbolti

Elías Rafn etur kappi við Man.Utd

Fótbolti

„Ronaldo á bara þrjá Evróputitla“

Auglýsing

Nýjast

Guðni forseti sá Jóhann Berg leggja upp mark

Crystal Palace komst upp í miðja deild

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Newcastle United kom sér í tímabundið skjól

Auglýsing