Hann gerir eina breytingu frá 6-0 sigri Þjóðverja á Armeníu. Ilkay Gundogan kemur inn fyrir Marco Reus sem er ekki í hóp í kvöld vegna meiðsla.

Kai Havertz, leikmaður Chelsea, kemur inn í hópinn í stað Reus og tekur sér sæti á bekknum.

Ljóst er að það verður nóg að gera hjá vörn íslenska liðsins að reyna að stöðva öfluga sóknarlínu Þýskalands.

Byrjunarlið Þýskalands: Neuer - Hofmann, Süle, Rüdiger, Kehrer - Goretzka, Kimmich, Gündogan - Gnabry, Sané, Werner