Evrópumótið í Bridge var haldið á netinu í síðustu viku og tóku þrjátíu og ein þjóð þátt í Opna flokknum.

Ísland sendi þrjú landslið í keppnnina. Kvennalið, lið í opna flokknum og heldri manna lið.

Liðin sem enduðu í fyrstu átta sætunum unnu sér rétt til að spila á næsta heimsmeistaramóti sem fer fram á Ítalíu í lok nóvember.

Íslandi semndi eitt lið á heimsmeistarmíð, heldri manna liðið sem endaði í áttunda sæti.

Liðið skipar: Björn Eysteinsson, Guðmundur Hermannsson, Sverrir Ármannsson, Aðalsteinn Jörgensen, Haukur Ingason og Þorlákur Jónsson.

Þess má geta að Björn, Aðalsteinn og Þorlákur urðu heimstarar í Bridge í Yokohama fyrir 30 árum síðan.