Breiðablik lagði Osijek að velli með þremur mörkum gegn engu í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fórbolta kvenna á Kópavogsvelli í kvöld.

Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins, var á vellinum í kvöld og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.