Chelsea greiðir 21,5 milljónir til að lesa Graham Potter og þjálfarateymi hans undan störfum hjá Brighton.

Í dag var staðfest að Potter myndi taka við af Thomas Tuchel sem knattspyrnustjóri Chelsea og mun hann stýra liðinu í fyrsta sinn gegn Fulham um helgina.

Potter tekur Billy Reid, Bjorn Hamburg og Kyle Macaulay með sér frá Brighton og þarf Chelsea því að greiða upp samninga þeirra við Brighton.