Hætt var við titilbardaga Claressu Shields og Ivana Habazin í hnefaleikum eftir að þjálfari Habazin var rotaður af bróðir Shields þegar vigtunin fór fram.

Habazin og Shields áttu að mætast þann 5. október síðastliðinn þar sem heimsmeistarabeltið í millivigt(e. middle weight).

Við vigtunina fyrir bardagann fóru hlutir úr böndunum sem leiddi til þess að bróðir Shields réðst á James Ali Bashir, þjálfara Habazin sem þurfti að gangast undir aðgerð vegna meiðsla sinna.

Lögreglan náði að handsama bróðir Sheilds stuttu seinna eftir að hann flúði vettvanginn og gæti hann átt von á allt að tíu ára fangelsisdóm.