Þátt tóku 14 pör og voru spiluð 4 spil milli para. Sígurvegarar urðu þeir Björn Þorláksson og Páll Þórsson.

Í öðru sæti urðu Haukur Ingason og Þorlákur Jónsson töluvert fyrir ofan þá Ísak Sigurðsson og Gunnlaug Karlsson sem urðu í þriðja sæti.