Íslenski boltinn

Ásgeir, Borghildur, Magnús og Þorsteinn í stjórn KSÍ

Ásgeir Ásgeirsson og Þorsteinn Gunnarsson voru kosnir inn ásamt Borghildi Sigurðardóttur og Magnúsi Gylfasyni i stjórn KSÍ í dag.

Magnús tekur létt spor á æfingarsvæði Íslands í Rússlandi. Fréttablaðið/Eyþór

Ásgeir Ásgeirsson og Þorsteinn Gunnarsson voru kosnir inn ásamt Borghildi Sigurðardóttur og Magnúsi Gylfasyni i aðalstjórn KSÍ í dag.

Það var ljóst að það væru fjórar stöður lausar í aðalstjórn KSÍ enda kjörtímabil þeirra að ljúka en aðeins tveir sóttust eftir endurkjöri.

Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru að hætta en Magnús Gylfason og Borghildur Sigurðardóttir sóttust eftir endurkjöri.

Alls bárust fimm framboð, ásamt Borghildi og Magnúsi buðu Davíð Rúnar Ólafsson, Ásgeir Ásgeirsson og Þorsteinn Gunnarsson sig fram.

Það kom í hlut Davíðs Rúnars að komast ekki í stjórn KSÍ.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Íslenski boltinn

Víkingur semur við Atla Hrafn og Júlíus

Íslenski boltinn

Ljúka leik í Svíþjóð

Íslenski boltinn

Sandra meidd - Ásta Eir inn í hópinn

Auglýsing

Nýjast

Guðni forseti sá Jóhann Berg leggja upp mark

Crystal Palace komst upp í miðja deild

ÍBV síðasta liðið í Höllina

Fram úr fallsæti með sigri norðan heiða

Ágúst þjálfar U-20 ára landsliðið

Messi skoraði þrjú og lagði upp eitt

Auglýsing