Fótbolti

Arsenal ræðir við Arteta um að taka við liðinu

Arsenal er byrjað að ræða við Mikel Arteta, fyrrum leikmann liðsins og núverandi aðstoðarþjálfara Pep Guardiola hjá Manchester City um að taka við félaginu.

Arteta fylgist með á hliðarlínunni í vetur. Fréttablaðið/Getty

Arsenal er byrjað að ræða við Mikel Arteta, fyrrum leikmann liðsins og núverandi aðstoðarþjálfara Pep Guardiola hjá Manchester City um að taka við félaginu.

Arsenal er án knattspyrnustjóra eftir að 22 ára dvöl Arsene Wenger hjá félaginu lauk á dögunum en nafn Arteta kom strax upp í umræðunni um næsta stjóra liðsins.

Var hann í fimm ár í herbúðum Arsenal eftir að hafa áður leikið með Everton en hann lék síðasta leik sinn 2016 og var stuttu síðar kominn í þjálfarateymi Guardiola hjá Manchester City.

Mun Guardiola ekki koma í veg fyrir að Arteta stökkvi á tækifærið en Arteta ásamt umboðsmönnum sínum er í viðræðum við forráðamenn Arsenal í dag.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Ungir Haukar koma saman og horfa á Söru Björk

Fótbolti

Iniesta semur við lið í Japan

Fótbolti

Aron Einar liggur undir feldi

Auglýsing

Nýjast

NBA

Paul missir af sjötta leik Houston og Golden State

Enski boltinn

Liverpool leggur fram tilboð í Fekir á næstu dögum

NBA

LeBron sló met Bryants og Malones

Enski boltinn

Fred staðfestir viðræður við United

HM 2018 í Rússlandi

Nýja HM lagið: Lifðu lífinu

Golf

Birgir Leifur meðal efstu kylfinga í Tékklandi

Auglýsing