Fótbolti

Lét lukkukrakka hafa jakka til að hlýja sér

Ari Freyr Skúlason sýndi hugulsemi meðan þjóðsöngvar Íslands og Belgíu voru leiknir.

Ari Freyr lætur lukkudrenginn hafa jakkann sinn. Fréttablaðið/Eyþór

Ari Freyr Skúlason lét ungan dreng sem gekk inn á Laugardalsvöllinn með honum fyrir leikinn gegn Belgíu hafa upphitunarjakkann sinn þegar honum varð kalt.

Þegar þjóðsöngvarnir voru leiknir lét Ari lukkudrenginn sem fylgdi honum inn á völlinn hafa upphitunarjakkann sinn enda lukkukrakkarnir einungis í landsliðsbúning í septemberkuldanum.

Drengurinn var ekki lítið sáttur þegar hann hljóp af velli í jakka af hetjunni sinni sem leikur sinn 60. landsleik í kvöld.

Fylgjast má með beinni textalýsingu frá leik Ísland og Belgíu með því að smella hér.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fótbolti

Messi skákaði Ronaldo með þrennu sinni

Fótbolti

Arnór gæti þreytt frumraun sína

Fótbolti

Ríkjandi meistarar mæta til leiks í kvöld

Auglýsing

Nýjast

Guðjón Valur valinn leikmaður umferðarinnar

Tíu bestu erlendu leikmennirnir

KSÍ opnar ormagryfju með ákvörðun sinni

Guðjón framlengdi í Garðabænum

Íslandsmeistarar Fram byrjuðu á sigri á Selfossi

Varamaðurinn Firmino hetja Liverpool í kvöld

Auglýsing