Sundkappinn Anton Sveinn McKee sigraði í 100 metra bringustundi á Opna spænska meistaramótinu í gærkvöldi. Mótið er haldið í Barcelona.
Anton Sveinn, sem er með fremstu sundköppum hér á landi, kom í mark á 1 mínútu, 1 sekúndu og 60 sekúndubrotum.
Anton Sveinn McKee, fremsti sundmaður Íslands, bar sigur úr býtum í 100 metra bringusundi á Opna spænska meistaramótinu í Barcelona í kvöld.
Í dag mun Anton keppa í 200 metra bringusundi.